ja, ég reyndar vinn við þetta forrit nokkurn vegin dags daglega við vinnslu á ljósmyndum, það eina sem ég sá athugavert við þessa mynd þegar ég leit á hana í ör fáar sek var að ég sá ljósmyndarann, þar sem hann var ennþá inni á myndinni stökk ég strax á þá skoðun að þetta væri ekki photoshoppuð mynd, hinsvegar þegar ég set núna upp gleraugun þá sé ég óhreinar línur í kring um hjólin og annað, svo að já, ég get sæst á að þetta sé photoshop ;)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“