Geggjað hvað hefur ræst úr þessum.
Var nú algjör viðbjóður fyrir nokkrum árum.
Gaman af því að þegar þessi kom fyrst á göturnar héldu margir að þetta væri Skyline og mikið var talað um þennan dularfulla Skyline sem allir voru að sjá hér og þar.
Annars er þetta nú ,,bara" Nissan 200sx S14.
Áætlað er að hann sé +250bhp, þetta nær alveg að brenna gúmmí.
Gullfalleg græja!
Langar alveg ógeðslega mikið í hann.