
Þessi bíll var framleiddur frá 70 til 78 og á þeim tíma framleidd rúmlega 671 þúsund eintök framleidd.
Til gamans má geta að allavega 2 svona eintok frá 76-77 eru í uppgerð hérlendis.
Nýbúið að flytja inn eitt svona eintak (í sama lit).
Sá sem getur sagt mér hvaða bíll þetta er fær Kex :D