Þetta er s.s. mynd bíll, er búin að eiga hann núna í nokkra mánuði og er bara mökk ánægður með hann.
Hefði kannski verið sniðugara að kaupa sér bíl sem er ódýrari í rekstri varðandi benzín og þannig lagað vegna skóla en ég er nú fegin að hafa ekki þurft að vera keyrandi á milli Selfoss - RVK á hverjum degi í sumar á einhverjum Golf;)
M. Benz E230
91 Módel
2.3 L M102 I4
Árið 91 var hann 136bhp, eflaust eitthvað minna núna vegna aldurs.
Hvítur
15" glæný cooper dekk, á samt 2 aðra umganga af felgum 16 og 17 en á engin dekk á þau.
Topplúga;)
Tausæti
Sjálfskiptur
Keyrður - 296-XXX
Eyðsla í blönduðum akstri - 10-13l/100km. (Fer allt eftir bensínfætinum)
90 l. bensíntankur (er einhver með svona stóran í sínum w124!?)
Pussymagnet (ekki aukahlutur)