E30 M3, er nú ekkert mikið af þeim hérna. Soldið af E30 316-318-320 og 325. Einnig er búið að troða alveg bunch af vélum ofaní þetta. Geggjaðir bílar, ætla mér einhvertíma að eignast E30 325+
Ekkert rosalegar útlitsbreytingar.. Svuntan þarna að neðan. Bíllinn er líka með E36 M3 mótor og turbocharger.. Bíllinn er ca. 580bhp. Þessi svunta framan á honum hjálpar bara til við að halda honum á götunni.
Bætt við 15. ágúst 2007 - 19:12 *vínrauðan*, og það er held ég ekkert búið að gera við hann og hann er meira að segja ennþá með kasettu útvarpsttækið :)
Veit það ekki, pabbi minn er algjör BMW fíkill, hann getur sagt mér það. Ég er með smá áhuga á bílum en ekki það mikinn að ég viti allt en þetta er líka bara fyrsti bíllinn minn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..