Ástæðan fyrir því að vélin er svona endingalítill er að þetta er Wankel Rotary engine, ekki venjuleg stimpilsvél, Það eru fleiri slithlutir.. málið er bara að skipta um rotorinn reglulega.
Wankel vélarnar sprengja 3 sinnum á einum Hring meðan venjulegur 4gengis stimpilsmótor sprengir 1 sinni á tveggja hringja fresti! soltið meiri kraftur sem maður fær úr wankelnum.
Bætt við 2. september 2007 - 13:13
Svo er hönnunin á þessum bílum snild, meirihluti vélarinnar er hafður fyrir aftan fremri öxulinn og bensíntankurinn fyrir framan aftari, svo þeir ná hárnákvæmt jafnvægi í þyngdardreifingu milli öxla (50:50)