Held að það skipti svosem ekki öllu máli.
Frekar að geta sagt “hey ég byggði bíl með skriðdrekamótor, hversu awesome er það!”.
Einnig fýlingurinn við að keyra þetta er líklegast alveg ólýsanlegur.
Eins og að keyra eld gamla jálka, fýlingurinn er það sem skiptir máli.
Ekki endilega upptak,performance eða hraði, fær sér bara go-kart eða stærra í það.