Þetta er einn svakalegasti Golf sem ég hef séð en hann er því miður bara hugmyndabíll
og mun líklega bara vera það því VW hafa ekki í hyggju að framleiða hann.
Bíllinn er búinn 6 lítra W12 vél með tveimur forþjöppum sem er staðsett fyrir miðjann bílinn og sendir aflið beint í afturhjólin.
Til að koma vélinni fyrir hefur body'ið verið breikkað um 160mm og aftursætin tekin út.
Hröðunin í hundrað er einungis 3.7 sek og hámarkshraði er sagður vera í kringum 325km/h.
Einnig vildu VW menn ekki setja á hann risa spoiler svo að þeir gerðu carbon fiber þak með innbyggðum “diffuser” sem leiðir loft undir lítin spoiler á enda þaksins.
…the whole thing is a big exercise in the awesome.
Meso.