Ertu ekki eitthvað að ruglast á RPM?
Dodge Hemi mótorarnir voru alltaf skráðir 425hö en voru að skila meira en það yfirleitt svo 450 er ekkert óraunsætt,
en á 2700 snúningum?
Þetta eru algengari tölur:
Horsepower @ rpm: 425 @ 6000
Torque @ rpm: 480 @ 4600