30 segir mér að þetta sé eldfimur vökvi, en ekki MJÖG eldfimur og því er þetta ekki bensín, 1202 held ég að ég hafi séð mun lengur en síðan litaða olían kom svo að þetta er örugglega bara venjulegt lýsi fyrir grútbrennarana (öðrunafni venjulegur dísill fyrir dísilbílana)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Þetta er lituð olía, semsé vörutegund 30 (Ga. án olíugjalds). Ég semsagt er í Tækjadreifingunni, en losa stundum í tanka, m.a. á N1 á Bíldshöfða. Er með Reykjavíkursvæðið að mestu útaf fyrir mig :).
jæja, en þeir sem vinna ekki í þessu því sem næst daglega eða eru ekki nýskriðnir af ATR námskeiði þekkja þessa kóða hvort sem er ekki en nota skrár til að lesa úr þessum kóðum svo það er ekki skrítið að ég, sem hef ekki ATR réttindi kunni þetta ekki upp á hár :P
(er ATR annars ekki nafnið á réttindunum fyrir hættulegan farm?:P)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
akkúrat, ADR var það :P en pabbi minn er með þessi réttindindi og held ég að hann hafi bara flutt dínamít af því sem hann hefur má flytja í stórgrýtisnám úti á tjörnesi fyrir hafnargarðinn í húsavík :P
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
já, alveg svoleiðis BRJÁLAÐ að gera á þeim markaði… held að það séu eingöngu flutningar 1 sinni í viku til Akureyrar með geislavirk efni, en þeir sem að nota þau ku vera nær eingöngu stóru sjúkrahúsin.
Fyrst að nefna að setja 80x20 cm stóran spoiler aftan á, síðan að setja 500 hö. vél í hann, kitta síðan fyrir neðan hliðarnar, neonljós á toppnum og undir, setja 2000w keilu og 6 x 200w hátalara í bílinn, mp3 spilara… keppnissæti með 6 punktabelti… :') og græja í hann fartölvu
efað þú ert að fá nýan bíls sendu þennan þá hingað til ak… verktaka bílinn semað er hjá odr hérna er 80 og eitthvða árgerð… held það mætti endrurnýa… veit að ingi irði sáttur:)
Það er reyndar búið að ráðstafa þessum sem varabíl, en við erum að fara að láta frá okkur MAN árg 2000 og Volvo FL 10 árg 1991 eða 1992. Mæli með Volvoinum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..