Vá það er svo mikið E30 trend í gangi núna, maður er alveg komin með ógeð af þeim.
Flottir bílar samt.
En CRX toppar hann svakalega! Ekki fleirri en 10-15 eftir á landinu og enþá færri sem eru á götunni.
Frændi minn átti eitt sinn svona og við spyrntum við Sunny GTi og djöfull tókum við hann í þurrt:) Enda þegar ég leit á hraðamælinn þegar við vorum við hliðina á sunnyinum var mælirinn að slefa yfir 220 og hann átti eftir að fara hraðar!:D