Jú jú, ég mundi t.d. ekki vilja minn 4 dyra sem er Renault Sport Clio. Svo er fullt af “coupe” bílum sem væru fáránlegir 4 dyra,
en svona “sedan” bílar sem gerðar eru 2 dyra útgáfur af eru oft asnalegir, að mínu mati allavega,
utan við nokkra t.d. Mercedes W124 CE bílana og W126 SEC og E30 og E36 BMW.