Ég vil benda þér á að hann er Twin Turbo. Ég held að túrbínurnar séu s.s. ein háþrýstitúrbína og ein lágþrýstitúrbína. Þ.e.a.s. önnur vinnur í lágum snúningum en hin í háum snúningum.
Fjölskyldan mín á AUDI A6 Allroad sem er með sömu vél og mér var sagt að hún væri Twin Turbo… Er ekkert 100% að þessi vél sé líka með tvær túrbínur en hún allavega skilar jafn mörgum hestöflum svo að ég geri ráð fyrir því.