Hann mun vera mjög svipaður jú.. en samt með slatta af afli undir húddinu ;) Þeir eiga von á honum hingað til Íslands um páskana og hann mun kosta um 3 milljónir og svo er hann samt hlaðinn aukabúnaði fram yfir þristinn ;)
Nei núr 1600 cc þristur kostar 1.890 þús, 3 sport 2000 cc. kostar 2.090 þús en Mazda 3 MPS (Mazda performance series) Kostar 3 millur um það en hann er 2300cc. vél sem gefur af sér 256 hestöfl ;) Og er 6 gíra eins og sport :P
Flottur bíll og allt það, en þetta er allt of mikið power fyrir FWD, ég á tæplega 180hö FWD bíl og finnst það í það mesta fyrir FWD, þetta ætti að vera 4WD til að geta nýtt þetta afl eitthvað af viti.
Samt fyrir minn smekk þarf 200+ að vera RWD eða 4WD, SRT-4 höndlar kannski aflið í beinni línu, en ég get ekki ímyndað mér að hann sé með einhverja svaka aksturseiginleika, hef samt ekki ekið þannig bíl svo ég er ekki að fullyrða neitt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..