þetta er meira svona álagið á líkamann, þegar þú gefur mikið í þá finnurðu þig þrýstast aftur í sætið, þar eru G kraftarnir, þegar þú ferð í rússíbana og finnur þig neglast við sætið neðst í dívunni. þetta var einmitt mikið vesen í WWII þegar flugmenn voru að taka svakalegar dýfur og oft voru G kraftarnir svo svakalegir að allt blóð rann úr höfðinu á þeim og það leið yfir þá (svo kallað black-out) en það sama gerðist ef þeir klifruðu of hratt og nelgdu svo niður (en það kallast red-out þar sem þeir sáu bara rautt sökum of mikils blóð í höfði og þar með augum)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“