eitt sem ég skil ekki.. ef evrópskir fólkssportbílar séu v6 þá er bara váááá og kraftur og nice.. en ef ameriskir fólkssportbílar eru v6 þá sökka þeir ? einhver að útskýra.
Vegna þess að Ameríkanar eru lélegir að ná hestöflum útúr vél, hafa alla tíð verið það :) sumar evrópskar V6 hafa meira afl en stór amerísk V8 :P Amerísku eru samt svo skemmtilegir ! hehe
en ameríkanar eru snillingar í því að ná nokkurnvegin sama aflinu út alla snúningskúrfuna annað en evrópubúinn sem hefur kannski massíft afl í kring um 6000 snúninga á mínútu en skít allsstaðar annarsstaðar…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
dude, en það eru miklu fleiri betri bílar í evrópu. Sjálfur er ég mikið fyrir spænska seatinn, nei djók, ég er mikið fyrir þýska bíla. Porsche eru bestu bílar í heimi!
Mustanginn er gerður fyrir “average Joe” úti í bæ en ekki einhverja forstjóra. Bíll sem að vel flestir ættu að geta keypt. en flestir evrópskir sportbílar eru bara miklu dýrari. Þú getur hinsvegar fengið þér Cobru sem að jafnast á við kraftinn í öðrum bílum.
Okkur langaði að prufa að rúnta á bíl með blæju í sólinni og var sagt að við fengjum það allra flottasta, og svo beið okkar þetta fjós útá bílastæði. Og með minni lukku þá var þetta síðasti blæjubíllin á svæðinu þannig að við létum bara slag standa :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..