Settist í þennann í Brimborg og ég verð að segja það að það er alls ekki þægilegt. Varla að maður geti lokað hurðinni án þess að klippa hausinn af sér.
En maður gleymir því án efa þegar maður setur í gang og heyrir öskrið fyrir aftan sig.
Gírstöngin er líka frekar illa staðsett (eða þá að ég sé of stór), bíllinn var í fyrsta gír þegar ég settist inn í hann og rak hnéð alltaf í gírinn. :/
rússland verður nu seint þekkt fyrir góðar vörur(utan vodka) sérstaklega bíla, og það er verið að meina (held ég) að þetta séu svo lélegir bílar að þeir fara meira að segja á ruslahaugana i rússlandi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..