Hvað er Formula 1 bíll annars fljótur í hundraðið? Mér þykir frekar hæpið að einhver lítið þekktur bílaframleiðandi geti smíðað betri bíla en þá sem eru að keppa í eldlínunni í formula 1.
Og ég var bara ekki neitt til í að prufa þetta kvikindi, prufar þennan og stýgur svo uppí sinn eigin bíl og líður eins og maður sé á reiðhjóli…. Nei takk:)
Þeir hafa ekki neitt til að back-a upp þessar tölur og eru ekki einu sinni með fullnægjandi upplýsingar á síðunni sinni?! Hver gefur út bíl sem er búinn að vera 10 ár í framleiðslu en hefur svo ekki 10 min til að setja inn upplýsingar um hann á síðuna?!
Meina er hann RWD eða AWD. Ef hann er RWD þá er ekki séns að hann nái þessum tíma á 0-100 km. Með 1000 hp þá mundi hann eyða amk. 1 sek í að spóla/ná sér upp (sérð það að formúlu bíll er 1.9 í hundraðið og þeir eru á FEITUM dekkjum til að losna við spól). Ef hann er hinsvegar AWD þá er hann líklega of þungur til að ná þessum tíma.
Einnig kemur hvergi fram hvað hann er þungur! Ef hann er fisléttur þá á hann eftir að eiga erfitt með að koma þessum 1000 hp í jörðina (nema náttúrulega að hann sé AWD) og til að ná 270 mph ??? Bugatti-inn sem vegur á við tunglið og er með mun betri Aero-dynamics nær ekki nema hvað, 250 mph minnir mig. Eitthvað skrítið við það!?!?
Annars hlakkar mig til að heyra meira af þessum bíl og sjá hvort hann kemst eitthvað nálægt því að vera jafn góður og þeir halda fram þarna hjá Barabus. Og já, shiiiiiit hvað þessi afturendi er stolinn frá Pagani Zonda!!
Bugatty er dýrsti bíll í heimi. koenigsegg á löglega hraða metið sem er 390+ eithvað Bugatty er ekki búinn að fá hraðan löggildan (veit ekki afhverju) og ekki heldur Barabus TKR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..