Já, ef þú t.d. keyrir út á möl eru dágóðar líkur á því að það skaði felgurnar eitthvað, svo ég tala ekki um að lenda ofan í holu…. þá ertu screwed.
Fylgdu t.d. 17" Smith low pro felgur með Audi A6 sem pabbi keypti nýlega og þær eru skakkar og ílla farnar útlitslega svo það þarf að polyhúða(man ekki alveg hvernig skrifað) þær uppá nýtt og láta renna þær einhvernvegin og laga skekkingu sem hefur orðið, pabbi hinsvegar nennir ekki að standa í svona rugli svo að ég fékk rándýrar felgur frítt og þarf bara að leggja á milli 10-20þús kall í þær;)