Maður á samt að vera helv. snöggur að skipta um wankel unitið í vélinni. Mér skilst að það séu bara einhverjir örfáir boltar/festingar sem þarf að losa á mótornum og síðan getur maður bara opnað vélina og skellt nýju í!? Það er auðvitað sniðugt en spurning hvort að það sé eitthvað fyrir venjulegt fólk :S