Ég veit mjög vel að AMG er fyrirtæki sem sérhæfir sig í breytingum á Benz, ég held meira að segja að Benz eigi þetta “fyrirtæki”.
Nei ég á hvorki E55 né GTI en þá spyr ég á móti, átt þú svoleiðis bíla?
Nýr bíll þýðir ekkert endilega að hann sé í fullkomnu standi.
heldur hvað? Nefndu dæmi!
Ábyrð þýðir ekki endilega að þú getir skilað bílnum. Það er alltaf reynd að smeyja sér undan hlutunum.
Ég er ekki að tala um að hreinlega skila bílnum, ef einhverjir framleiðslugallar koma fram þá áttu aftur á móti rétt á að fá það lagað á kostnað framleiðanda eða söluaðila á meðan bíllinn er í ábyrgð.
Golfi GTi er listður sem “compact car” og er framdrifinn
Ég veit allt um það kallinn minn.
E 55AMG er listaður sem “sedan” eða “sation wagon” fólksbíll og er afturdrifinn
Ótrúlegt en satt en ég veit það líka!
Ég hef ekið báðum bílunum og veit að E 55 leggur vel á vegna þess að aflið er ekki skilað út að framan þannig minna höft á framhjólinn til að beygja.
Ég veit líka allt um kosti og galla þess að aka framhjóladrifs eða afturhjóladrifsbíl. (Shit hvað ég veit mikið)
Ég fann að E 55 AMG eyðir í blönduðum akstri 13l á 100 í blönduðum akstri
Golf Gti 200 PS var að eyða 11,1l á 100 í blönduðu akstri
Það er örugglega hárrétt hjá þér ;-)
Þú verður að átta þig á að þetta eru tveir missmunandi bílar. Annar er með V-8 hinn með l-4
Ég veit allt um það.
Ég sé það að þú ert greinilega mjög ósammála mér, eitt skaltu hafa í huga, ég er ekki að bera þessa bíla saman, ég var að reyna að sýna frammá að það er
Ekki hægt að bera saman þessa bíla. Hvar var ég að sýna frammá að nýr bíll væri alltaf betri bíll? Skilgreindu “betri” bíl. Ég er að meina það að það ætti að vera minni rekstrarkostnaður/viðhald þar sem að bíllinn er nýr.
Síðan var ég að svara því sem Hanzel skrifaði og ég veit ekki hvern ansk. þú ert að skipta þér af því!
Ég er búinn að aka og eiga nokkra mjög öfluga bíla og ég veit alveg hvað ég er að tala um!!!