Foreldrar mínir voru að kaupa eitt stykki Audi Allroad. Ég er mjög ánægður með þau kaup vegna þess að þegar ég fæ loksins bílpróf (1 ár) mun ég læra á þennann gífurlega öfluga bíl: 250 hestar, 2.7 twin turbo. Því miður veit ég ekki tourqe. Allavega alveg þrælánægður með hann =Þ