Ef ég skil þig rétt. Þá ert þú að segja að þeir haldi hestaflatölunni svona lágri vegna þess að það myndi menga meira, þarf af leiðandi kosta meira, ef semgjum að þessi bíll væri með 4L vél og 400 hp, þar sem tunuð vél mengar meira?
Okey, Audi RS4 er með 4.2L vél og hún skilar 420 hp hún er að losa 324 g/km af CO2 út í andrúmsloftið. Hinsvegar er þessi 400 hp 6L GTO að losa 385g/km af CO2 út í andrúmsloftið. Þannig að tunuð 4L vél mengar minna en ótunuð 6L. Svo ef þeir myndu lækka líterstöluna á vélinni og tuna hana þá myndi hann menga minna og þar af leiðandi vera ódýrari samkvæmt þessum mengunarlögum í USA.