ég sé engann kost í að fjárfesta í svona bíl … Ein af ástæðunum er að það er ekki hægt að koma fyrir golf setti í bílinn (í skottið) og það ekkert hentugt við þennan bíl nema að hann er léttur:/
sportbílar eiga það oft til að vera ópractískir þegar um er að ræða hluti eins og mikið pláss og þægindi.. það er bara ekki aðal hugmyndin á bak við þá :P
satt, en það er samt annar flokkur af bílum, ef þú ert að tala um fjögurra dyra eða fimm manna bíla eru þeir oftast mun þyngri og höndla allt öðruvísi.
Að sjálfsögðu! hvernig mundir þú annars flokka frekar léttann bíl með 230hestafla þriggja lítra V6 vél sem er miðsett í hann og tengd afturhjóladrifi? það eru svo sem alveg til nóg af sportlegri boddý-um , en það er það eina sem er ekki sportlegt við þennann bíl.
Eins og stendur í lýsingunni er þetta Clio V6 sem oftast gefur til kynna að hann sé sex strokka
Kappaksturs bílarnir voru að mig minni 250 hp en götubíllinn einhver rúmlega 200
Það góða að mínu mati við þessa bíla er að þeir skuli vera með vélina í miðjuni sem gefur góðan “balance”. En þetta er nátturlega franskt þannig að hannn dettur sennilega í sundur áður en að þú setja hann í gang.
þetta er bíll með v6 vél sem staðsett er í miðjunni og er tengd í afturhjólin. vélin er að púnga út 255 hp orginal og er að torka 300 nm. Hann er 1335 kg, 5,8 í 100 og toppar í 245 kmh. Og er þetta eflaust hið fínasta leikfang!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..