þetta er án efa einn flottasti Ferri sem nokkurntíman hefur verið gerður og einnig má taka fram að hann nær top Speed á 330kmh sem er 5kmh meira en F50 :P
Ferrari Enzo'inn sem að kom hérna forðum á bílasýninguna í laugardalshöll var eingöngu fluttur inn fyrir sýninguna. Mig minnir að hann hafi verið fluttur inn frá Þýskalandi og var/er í eigu einhvers þar. Hann var síðan fluttur út fljótlega eftir sýninguna t.d. vegna þess að skiptinginn átti víst að hafa farið í honum. Bíllinn sem að er í tollinum og lítur út eins og Ferrari er Toyota MR2 sem er búið að breyta í Ferrari! Þ.e.a.s. bodýið er eins og Ferrari en það er bara Toyota þarna undir!
haha íslendingar kunna bara ekki að fara með bíla!..:D fáum dýrasta bíl í heimi (eða er enzoinn ekki dýrastur?) og first skiljum við hann eftir í vegkanti með bilaða skiptingu og svo klessum við hann!..:Dhaha
hann var ekki kelstur, skiptingin fór í honum og Enzoinn er ekki dýrstur, dýrsti bíll í heimi er nýji Bugatti Veyron 16/4 hann kostar 1,235,000$ minnir mig
Kúpplingin fór í honum. Svekkjandi fyrir Benna þar sem hann fékk hann lánaðann eða leigðann hingað á sýninguna. Enn að skilja hann eftir með lyklinum og öllu í… það kallar bara á meira vesen
Spáðu bara í kikkinu að stela eina Ferrari Enzo landsins. Ég hefði alveg verið til í að fara að draga hann eitthvað bara til að getað montað mig að hafa stolið einna dýrasta og fágætasta bíl sem hefur komið á landið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..