
Myndin er úr einu af mörgum ferðalögum sem við fórum á honum, samt var erfitt að finna góða mynd af honum, þessi fannst mér skást. Afsakið gæðin á myndinni, ég tók mynd af mynd sem ég fann í myndaalbúmi, hún er kannski ekki perfect eins og flestar myndirnar hér…
Ég hreinlega elska þennan bíl, myndi gera margt og mikið til að fá svona bíl í dag, sama lúkk, sami litur, sama vél, sama útlit að innan, það yrði mér ómetanlegt, þið hljótið að þekkja þetta með æskubílana ykkar ehh?
*nostalgía*