Eftirfarandi atriði eru vonandi hjálpleg ef þið viljið að myndin ykkar birtist á forsíðu bílaáhugamálins:
#1 Ekki senda inn örsmáar myndir, það er mjög ólíklegt að myndir sem eru litlar og/eða óskýrar fái birtingu.
#2 Ekki senda inn margar myndir í einu, það er ólíklegt að fleiri en ein mynd frá hverjum sem sendir sé samþykkt. Einnig reynum við að gefa hverri mynd a.m.k. hluta dags á forsíðu áhugamálsins.
#3 Vandaður og áhugaverður texti bætir möguleika myndar á að vera samþykkt. Það er t.d. mjög æskilegt yfirleitt að í texta komi fram af hvaða gerð bíllinn á myndinni er.#4 Stærð innsendra mynda má ekki fara fram úr 350 punktum á hæð, 278 punktum á breidd og 32Kb. Hægt er að nálgast mjög hentugt og einfalt forrit sem er hægt að minnka og stækka myndir með á
http://www.irfanview.com.Í guðanna bænum segðu allavegana hvernig bíll þetta er.