tja, ef það er eitthvað sem Renault og Peugeot hafa haft fram yfir aðra bílaframleiðendur þá er það einmitt falleg hönnun… Hönnun Megane er líka nokkuð frammúrstefnuleg myndi ég segja, svo ástríðuna vantar tæplega…
það er rétt franskir bíla hafa í gegnum tíðina verið fallegir og sérstakir.Þeir hafa þó ekki forskot hvað fegurð varðar á alla bílaframleiðendur.Fegurð runó í dag t.d endar þar sem fegurð alfa romeo byrjar.Mér finnst vanta gamla takta hjá frönsku framleiðendunum í dag.
Svo sem sammála með Alfa Romeo en hins vegar leið ansi langur tími þar sem allavega 156 týpan breyttist lítið sem ekkert… nýi er þó talsvert breyttur og mjög töff…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..