Fífl sem segja ojj….
Þetta er concept, þeir ERU framúrstefnulegir, og verður langoftast breytt áður en þetta fer í framleiðslu. Einnig, þá þróast bílar, eftir 10 ár er þetta kannski fullkomlega eðlilegt og flott, lítum t.d. á nýja méganinn. Þegar hann kom fyrst, þá var mikið talað um það hvað hann væri með hrikalega ljóttann rass. En núna? Fólki finnst þetta flott, það sættir sig við að hlutir þróast.
Þetta er þróun, bílar þurfa ekkert alltaf að vera eins, það sem er ljótt í dag getur verið flottasta flott eftir 5-10 ár, jafnvel fyrr!