
Aðrir skemmtilegir specs:
- RC Körfustólar (Leður, rúskinn o.fl.)
- RC Sport innrétting (Leður, rúskinn og carbon-fiber)
- Aksturstölva (með öllu þessu helsta)
- Tölvustýrða miðstöð með loftkælingu (A/C)
- Regnemi í framrúðu
- Sjálfvirkan ljósabúnað (birtunemi sem kveikir á ljósunum þegar það dimmir t.d. í göngunum)
- RC Sport speglar (Carbon-fiber að hluta)
- Vindskeið fyrir ofan afturglugga
- Tvöfalt púst úr hljóðkút (Króm)
Þetta var svona það helsta. Ágætis bíll svosem.
Fleiri myndir: http://www.augnablik.is/showgallery.php?si=&perpage=16&sort=7&cat=500&ppuser=98