Já, þannig séð, en reyndar held ég að það verði MJÖG erfitt að finna þessa bíla eftir nokkur ár, þyrfti helst að eignast svona á næstu 10 árum eða svo, bara til að eignast hann og eiga hann kanski svona hálft ár, og selja svo. En maður má láta sér dreyma, því hvar væri maður án drauma?
—
aiwa, admin á /bilar