Það er nú búið að troða oftar enn einu sinnu og oftar en tvisvar uppí lið eins og þig. T.d. með því að finna orginal myndirnar fyrir fólk.
Ekki það að ég ætli að tjá mig um þessa sérstöku mynd … hún er í alltof lélegum gæðum til að hægt sé að fullyrða um hvort um orginal eða ps sé að ræða. En mér finnst skrítið hvernig framstuðarinn er eins og hann sé í einhverri móðu. Getur samt vel verið að þetta sé orginal, bara alltof léleg gæði.
Mér finnst allt í lagi að fólk sé að efast um sannleiksgildi mynda sem koma hér inn því oftar en ekki hafa þetta verið ps-aðar myndir. Það kennir okkur það bara að trúa ekki öllu sem við finnum á netinu.
Gott dæmi:
hér og aftur
hér (sama mynd sem kom inn aftur og allir bara “WOW geðveikur bíll”)