Geðveikur .. boss hemi , ekki viss á árg .. en hann er svona 80´s fýlingur hehe.. en meðal annars að nefna þá er þetta bíllinn hans James Hetfield ,söngvara Metallica . eða hann átti hann allavega :S
Þetta er Mustang Boss '71 - 2 módel sýnist mér á brettinu stendur boss 428
Reyndar hélt ég að Boss-inn hefði aldrei fengið 428 cj vélina heldur 429 semi-hemi sem myndi skýra grobbnúmerið. Er einhver nógu fróður til að skera úr um þetta?
Hemi er Mopar, það er rétt, en 429 vélin var kölluð semi-hemi því að hún notaði svipaða heddtækni. þeas hálfkúlulaga brunahólf. Svo gæti líka vel verið að þetta sé kittaður Mach-1 með Mopar Hemi, finnst þetta einhvern veginn ekki vera Boss, hann fékk held ég ekki big block fyrr en ’71 Var það ekki eingöngu Boss 302 '69?
allt flottar giskanir en þetta er ford mustang 69 árgerð með 428 cobra jet vél sem var svar ford við hemi vélinni.. líka var til 429 supre cobra jet og var hún sett í 800 boss special edition bíla..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..