BMW AC Schnitzer
Hér má sjá lítt þekktan BMW, AC Schnitzer, en svo ég viti er aðeins einn svoleiðis bíll hérlendis. Mér þætti vænt um ef fólk vissi um fleiri hérlendis og segði mér frá því og sendi jafnvel mynd. Voðalega lítið hægt að segja um þennann bíl, Myndir segja jú miklu meira en þúsund orð:)