Þú hefur væntanlega ætlað að sýna mér þetta:
http://i15.ebayimg.com/02/i/05/2b/81/8f_1.JPGen þessi mynd breytir því ekkert að það er léttilega hægt að stökkva útúr bíl með suiside doors því í fyrsta lagi stekkur þú væntanlega lengra út en hurðin nær (nema að þú hafir einhverjar hömlur á þér s.s. gervifætur eða bílbelti) og í öðru lagi þó þú stökkvir ekki lengra út þá ættiru að ná út úr bílnum (sem er jú markmiðið er það ekki?) og sleppa við hurðina (nema þú ætlir að lenda á löppunum við hliðiná bílnum ? sem væri þá hálf lélegt “suiside” eða sjálfsmorð).
Þetta gefur okkur þá niðurstöðu að mun auðveldara er að komast úrúr bíl sem er með suiside doors heldur en venjulegar (hvort sem það er ætlunin eða ekki) því það er mjög erfitt að opna venjulega hurð ef bíllinn er á einhverri ágætri ferð.
Annars ætla ég ekki að fara að rífast um þetta við þig. Hef margt betra og skemmtilegra við tímann að gera. Vildi bara koma mínu áliti og ágiskun á fram færi.