
Supra bílarnir eru sérstaklega vinsælir meðal breytingarfyrirtækja vegna þess hversu auðvelt er að breyta þeim og mikið hægt að gera við þá.
Svona bíll kemur í stock með c.a. 3L, 220 hö vél en til eru Suprur með allt að 1000 hö vél.
Sérstaklega vinsælir í Touring keppnum í Japan og hafa þótt sigurstranglegir þar.
Framleiðslu þessara bíla var hætt árið 1998 en einhverjar sögur hafa verið um að árið 2007 muni nýtt Supra módel líta dagsins ljós.