Það er nú ábyggilega góð og gild ástæða fyrir því að fólk setur svona breyð dekk að aftan.
Án þess að fullyrða neitt.
þá held ég að þetta sé gert til að fá sem mesta grip úr dekkjunum.
Þeas. þegar dekkin eru breiðari þá er stærri flötur sem snetir malbikið til þess að spyrna bílnum áfram.
Þetta er mikið notað í kvartmíluni, og jú vissulega þurfa þeir að nota alla hugsanlega tækni til þess að vera sem fljótastir, þó svo að það bitni á útliti bílsins.
En einnig er þetta bara smekksatriði hvort þetta sé flott eða ljótt.