eitt af því sem að maður verður að passa á gamla hummer er bremsu búnaður, það er að breyta honum svo að hann bremsi út við ná (eins og er algengast), því ef þú hendir honum á 44“ blöðrur, þá ertu að setja aukið álag á bremsubúnað, en á gamla hummer eru bremsurnar við mismunadrifið og bremsar á öxulinn.
s.s. á leið niður brekkur og þarf að bremsa snögglega, þá heyrirðu ”*SNAPP*" og bremsar ekkert, því öxlarnir brotna ;)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“