Einn af fallegustu bílum sem gerðir hafa verið er án efa Auburn Boattail Speedster. Upprunalega hannaður uppúr 1930 af tveimur af bestu bílhönnuðum í sögu bifvélariðnaðarins, þeim Alan Leamy og Gordon Buehrig. Öll top módel þessa tíma skörtuðu boattail laginu og var því ákveðið af Deco Rides að smíða einhvað sem væri mitt á milli boattail og hot rod.
Þeit réðu því til sín einn af fremstu hotrod hönnuð í dag Chip Foose, til að hann fyrir sig 21 aldar boattail. Og er ekki annað hægt að segja en vel hafi til tekist…