TPI innspíting
Árið 1985 kynnti General Motors til sögunnar innspítingu sem heitir Tuned Port Injection (TPI). Hún er auðþekkjanleg á löngum rörum er liggja niður í milliheddið. Frá 1985-1989 byggðist hún á MAF skynjara en frá 1990-1992 var honum sleppt og MAP notað í staðinn.