1989 Turbo Transam
Árið 1989 átti Pontiac Firebird Transam 20 ára afmæli og í tilefni þess var gerð sérstök afmælisútgáfa. Í stað þess að byggja hana á útlitinu þá fór Pontiac þá leið að láta aðal muninn vera í húddinu, en þar var 3,8L Buick vél með túrbínu.