Bilar
Þetta er einn af Jaguar XJ12C bílunum sem Lister breytti í kringum 1990. Þessir bílar eru mismunandi en eitt dæmi er 1976 bíll sem endaði með 501bhp 7 lítra V12, 5 gíra Getrag kassa og hámarkshraða yfir 300km/klst! Ekki beinlínis úlfur í sauðagæru en fleki sem gæti gert mörgum sportbílum skráveifu.