Bilar
Lotus Elise var líklegast einn besti sportbíll 20. aldarinnar. Elise S2 er mikið breyttur og ennþá betri og tryggir Elise örugglega sömu stöðu á 21. öldinni. Það er í það minnsta öruggt að þetta er einn besti sportbíll nýrrar aldar.