Bilar Ford Focus RS er nú búinn að birtast á bílasýningunni í Genf og svona mun hann líta út ef einhver er búinn að gleyma því. Ég vona bara að aksturseiginleikar verði í takt við útlit. Á sömu sýningu voru aðrir heitir bílar frá Ford. M.a. sagði Ford að Street-Ka blæjuútgáfan af Ka yrði smíðuð og það af Pininfarina. (Myndir og fréttir af pistonheads.com - kíkið áða!)