gætir tekið það af og sett það ofan í heitt vatn = poppar beyglan út.. þar að segja ef þetta er plast bretti.
annars gætiru líka barið þessa beyglu út með hamri.. bara veikt högg.
efast um að þessi beygla sé þessi virði að borga tímakaup fyrir svona stutt verk. litli brósi sem er 7 ára gæti rétt þetta héld ég :) með leikfangahamri… annars treysti ég honum ekki til að berja eitthvað hann myndi rústa hlutnum.
dýrt: fer eftir hversu lengi það tekur þann sem gerir við að taka brettið af og á , síðan sirka 2 mín verk að laga beygluna. ef lakkið er farið þá er hægt að kaupa svipaðan lit og pensla..
á sprautuverkstæði þarf að blanda hálfan líter sem kostar sirka 2000 kr = ekki hægt að blanda minna en hálfan líter (kannski hægt en þeir eru víst að reyna græða hehe)
ef hún er eins stór og ég hugsa = 1-2 cm að breidd þá nenna fáir eigendur að laga þetta vegna þess það tekur sig sjaldan en sumir vilja hafa hlutina perfect.. minn er með nokkrum beyglum og nenni ég að laga þær.. Nei það er frestað alltaf :) , maður vinnur við að gera við annara manna bíla og maður nennir ekki að fixa sinn. það tók mig 2 vikur að ganga frá glugganum á hurðinni á bílnum og ætlaði að festa stuðarann sem losnaði aðeins frá þegar bakkað var á hann síðan í sumar. annars veit ég um marga í iðnaðastörfum sem nenna ekki að vinna heima hjá sér.<br><br>Life is not like the brochure said so i would sign up for it.. it is much better ;)
Why complain?