Ég varð fyrir þeirru óskemmtilegu reynslu að einn félaginn minn skildi eftir þetta risastóra brunagat í reyklausa bílnum mínum. Þarf nátturlega ekki að tala um hvað það er mikið virðingarleysi að reykja í reyklausum bíl en hitt er annað mál, er einhvernveginn hægt að gera við svona hluti? Þarf ég að sitja uppi með þennan svarta blett á bílnum?
Kveðja,
Rúnki