…míns skiptir bara minnsta máli.

Ég hefði frekar viljað sjá könnun sem hefði verið: “Hve mörg kíló er draumabíllinn þinn”

Annars hafði ég lengi það markmið að eignast bíl sem væri yfir 200hö og undir 6.0 sek í 100 km/h. Verð að segja að mig langar mikið til að eignast mun kraftmeiri bíl en það og þetta markmið dó þegar ég varð algerlega ástfanginn af Elise.

Held að draumabíllinn minn í dag sé um 240 hesta, Porsche 911 Carrera CS 3.2. Ég held bara að það væri svo gaman að eiga bíl sem væri með alvöru hesthús, vel yfir 300 eða kannski um og yfir 400 hesta einhverntíman. Til þess er TVR :)

Mér finnst ákaflega fáir pæla í því hvernig bíllinn skilar öllum þessum hestum og hve vel þeir nýtast, en þar kemur þyngdin verulega inn í.

“Lightness is next to godliness”
- Colin Chapman, founder of Lotus<br><br>Viltu lesa meira af <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank">nöldrinu</a> mínu?