Ég átti einn ‘93. Ameríkutýpuna, 2.6 turbo intercooler. Silfurgrár með svörtu leðri.
Frétti síðast af honum á Ísafirði þá orðinn hvítur.
Ég málaði felgurnar sjálfur því krómið var orðið svo rispað. Svartar með silfruðum
hringjum yst (ala Porsche). Kom nokkuð vel út á 17“. Bíllinn var með topplúgu og
ekinn ca 100þ þegar ég átti hann (’85 módel)
Skemmtilegur bíll þó svo krafturinn hafi ekki verið til að hrópa húrra fyrir.
Skráður ca. </b>145 hö.</b> (sem er ekkert gífurlegt mv spekkið)
Númerið á honum var MC-xxx (já ég veit ;-) )
Hins vegar verð ég að segja að útlitslega séð er ”steralúkkið“ tvímælalaust að blífa á
meðan hitt ”mjóa" er ferlega veimiltítulegt.
Voru japanarnir ekki á svona bíl í Canonball run? Amk fannst mér bíllinn þeirra flottastur.
Annars býr einn mikill Starionáhugamaður í hverfinu hjá mér, á amk 2 stk.
Sendu mér línu ef þú vilt fá götuheitið.