Ég sá þennan bíl síðast á þýskum plötum, ég held að hann sé ekki 2002 árgerð hann er allavega ekki eins og allra nýjustu bílarnir. Mér finnst rauði liturinn alveg virka og svo er bíllinn líka beinskiptur eins og lög gera ráð fyrir en Jón Ásgeir fer ekki að lögum…. ;)
Ég var að keyra í Hafnarfirði þegar síminn hringir. Ég beygi inn í næstu götu (pínu lítil gata útfrá.. .. strandgötu held ég að hún heitir) til að svara. Eftir smá stund í símanum rennur inn í götuna rauðuur porsche 911 Turbo, nýja lookið. Eins og við var að búast verð ég málstola, og verður lítið úr símtalinu. En allavega, ég er nokkuð viss um að þessi bíll eigi heima í Hafnarfirði!
ég skoðaði svona bíl up close í gær, sá bíll var á þýskum númerum…
ég hef annars séð rauðan 911 á íslenskum númerum, en hann kom svo hratt á móti mér að ég náði ekki að greina hvort það væri Turbo ;)<br><br><a href="http://minnskalli.blogspot.com">skallinn bloggar…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..