Ég var að heyra að ef að bíll er skráður fornbíll sökum aldurs þá falli niður þungaskattur á bílnum. Nú veit ég ekki og því spyr ég… Þarf bíllinn að vera skráður í fornbílaklúbbinn eða hvernig er málum háttað til að maður fái þungaskattinn felldann niður ?